FJELDSTED & BLÖNDAL | Harpa Erlendsdóttir, fulltrúi
7949
page-template-default,page,page-id-7949,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-2.8,wpb-js-composer js-comp-ver-4.12,vc_responsive

Harpa Erlendsdóttir

Nafn Harpa Erlendsdóttir, fulltrúi
Menntun Háskólinn í Reykjavík ML í lögfræði 2018

Háskólinn í Reykjavík BA í lögfræði 2016

Menntaskólinn við Sund 2013

Sérsvið  Félagaréttur, samningaréttur, kröfuréttur, einkamálaréttarfar
Helstu störf Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa frá 2018

KPMG 2016-2018

HS Orka 2016

Harpa Erlendsdóttir útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík í júní 2018. Hún lauk BA prófi við sömu deild vorið 2016. Á meðan hún var í námi tók hún virkan þátt í félagsstörfum. Hún var keppandi í EEA Moot Court Competition og Málflutningskeppni Lögréttu árið 2016 og var valin Málflutningsmaður Lögréttu. Harpa hefur jafnframt verið á forsetalista lagadeildar Háskólans í Reykjavík og hlaut nýnemastyrk frá skólanum fyrir afburðanemendur. Hún sat einnig í útgáfunefnd Tímarits Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, og sá um kennslu á upprifjunarnámskeiðum í einkamálaréttarfari á vegum Lögréttu skólaárin 2015-2017. Harpa gekk til liðs við Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofu árið 2018.